Weird Girls og UN Women

Í tilefni þess að Unifem var að sameinast öðrum systrafélögum og mynda UN women fengu þær Kitty Von-Sometime og Weird Girls gjörningarhóp hennar til að skipuleggja myndatöku. Ég var fenginn til að mynda þetta og leigðum við stúdíó Sýrland gerðum þetta þar. Kitty var að birta þetta “behind the scenes” myndband af deginum en myndirnar munu birtast síðar.

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*