Weegee

Weegee var  blaðaljósmyndari í Lower East Side í New York á árunum frá 1930-1950. Þar elti hann lögreglu, sjúkra og slökkviliðsmenn um borgina og gerði mikið af mjög raunsæum myndum af borgarlífi, glæpum, slysum og morðum. Weegee var sjálfmenntaður ljósmyndari og notaðist við mjög einfalda búnað. Hann notaði 4×5″ Speed Graphic myndavél sem var stillt á 1/200 úr sekúndu og ljósop f/16, með flassi og var fókus stillt á 10 fet. Í skottinu á bíl hans var hann búinn að úrbúa myrkraherbergi þar sem hann framkallaði filmur og sendi myndir á blöðin með miklu hraði.

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*