Unicef

Unicef heldur upp á dag rauða nefsins 12. september. Þá er fólk kvatt til þess að gerast heimsforeldrar og er hægt að gera það inn á heimasíðu unicef.is.

Um kvöldið verður RÚV með á dagskrá þátt sem er helgaður deginum og verður mjög spennandi að fylgjast með því hvernig gengur að safna heimsforeldrum það kvöld.

Starfsfólk UNICEF hafði samband við mig um daginn til að athuga hvort að ég vildii taka þátt í þessu með þeim með því að mynda kynningarefni fyrir dag rauða nefsins. Ég var að sjálfsögðu til í það og var þetta mjög skemmtilegt og gott verkefni sem var unnið með auglýsingarstofunni Pipar/TBWA.

Screen Shot 2014-09-08 at 09.35.05

 

 

Screen Shot 2014-09-09 at 12.33.39

Screen Shot 2014-09-08 at 09.35.49

 

Screen Shot 2014-09-08 at 09.36.00

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*