Tímaritamynd ársins 2012

Mynd sem ég tók fyrir tískuþátt í tímaritið Mannlíf var valinn tímaritamynd ársins á sýningu Blaðaljósmyndarafélags Íslands sem fram fer í Gerðarsafni.

Þetta er annað árið í röð sem ég fæ viðurkenningu í þessum flokki og í bæði skiptin hefur það verið mynd sem birtist í Mannlífi og Arnar Gauti hefur séð um stíliseringu á þeim.

Við gerðum þáttinn fyrir umfjöllun um RFF og tókum fyrir hönnuði sem sýndu þar og mynduðum þá að undirbúa módelin og svo uppstilltar myndir af módelinu.

Þátturinn í heild sinni er hér fyrir neðan og einnig hinar myndirnar sem ég fékk inn á sýninguna í ár.

Hægt að að skoða allar vinningsmyndirnar hér.

Tímaritamynd ársins 2012

 

 

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*