Platon

Portrait ljósmyndarinn Platon er þekktastur fyrir að hafa myndað helstu stjórnmálaleiðtoga samtímans. Myndir hans af George Bush, Bill Clinton, Vladimir Putin, Huga Chaves og Benjamin Netayahu hafa meðal annars prýtt forsíður blaða eins og Time, Rolling Stone og Esquire.
Í myndabandinu hér að neðan fjallar hann um það þegar hann var eltur af leynilögreglunni í Búrma, einu af hættulegasta landi heimsins, þegar hann var að reyna að fá að mynda eina helstu baráttukonu stjórnarandstöðunnar Aung San Suu Kyi. Myndin sem hann gerði af Aung prýddi svo forsíðu janúarblaðs Time 2011.

Aung San Suu Kyi

Vladimir Putin

Mahmoud Ahmadinejad

Bill Clinton

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*