Nick Brand

Ég er búinn að vera að fylgjast með þessum ljósmyndara í nokkurn tíma núna og finnst hann vera að gera mjög góða hluti.

Hann er að mynda náttúruna í afríku á annan hátt en flestir aðrir. Hann notar medium format vél og tekur eingöngu í svarthvítu. Hann notar ekki telephoto( langar) eða zoom linsur heldur vill hann nálgast viðfangsefni sitt.

Hann heldur því fram að hann nái betur fram karakter í myndunum sínum ef hann er nálægt. Hann segir “You wouldn’t take a portrait of a human being from a hundred feet away and expect to capture their spirit; you’d move in close.”

Í fyrra kom frá honum bók sem heitir On this Earth, a Shadow falls sem er samansafn af bestu myndunum sem hann hefur tekið á tímabilinu 2000 – 2010.

http://www.nickbrandt.com

One Comment

  1. Lena January 29, 2011 at 11:04 am #

    Mjög hrifin af efstu myndinni

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*