Mannlíf

Fyrsta tölublað af Mannlíf er ný komið út. Það er mikið að mjög skemmtilegu og áhugaverðu efni að finna í blaðinu. Ég myndaði mikið í blaðið að þessu sinni og tók meðal annars forsíðumyndina af Magnúsi Geir Borgarleikuhússtjóra. Ég vann líka með Jóni Páli tattoo listamanni að mynd af honum, við tókum nokkra fundi til að vinna hugmyndina og svo myndaði ég hann í stúdíóinu og hann teiknaði inn á myndina eftir á. Arnar Gauti stíliseraði svo tískuþátt sem að við mynduðum á Korpúlfsstöðum.

Magnús Geir

Magnús Geir

Jón Páll tattoo listamaður

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*