Magnaðar myndir frá átökunum í mið austurlöndum

Pulitzer vinningshafinn og staffa ljósmyndari Getty, John Moore, hefur ferðast um heiminn og myndað stríðsátök í Sómalíu, Afghanistan, Suður Afríku og mið Ameríku. Í febrúar síðastliðnum var hann svo sendur til Egyptalands til þess að mynda uppreisnina þar. Í framhaldi af því fór hann til Líbíu og fylgdist með uppreisninni gegn Gaddafi og svo átökunum í Bahrain. Þegar hann kom til Bahran þá var allur búnaður hans gerður upptækur í tollinum og hann þurfti að verða sér úr um nýja myndavél. Eina sem hann fann var Canon rebel vél sem hann notaði nánast eingöngu í Bahrain. Myndirnar sem hann sýnir hér í myndbandinu eru magnaðar og ná að sýna hversu rosalegt þetta ástand hefur verið.

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*