Lomo diana

Ég fann um daginn nokkrar filmur sem runnu út 2002 í skjalaskáp hérna upp í vinnu. Ég smellti þeim í Lomo Diana vélina og er búinn að vera með hana með mér í vinnunni undanfarið. Planið var að taka portrett seríu fyrir nýtt líf en það virkaði ekki sem skildi. Set nokkrar hingað inn en það eru fleiri lomo myndir eftir mig hér hægra meginn í flickr tenglinum.

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*