Ljósmyndun getur bætt líf fólks

Þegar Rich Smolan var að vinna að verkefni um amerísk/asísk börn sem höfðu verið yfirgefin af feðrum sínum vildi hann segja sögu þeirra og reyna að hafa áhrif á lífsskilirðu barnanna í staðinn fyrir að fylgjast bara með. Þegar greinin síðan birtist í Time magazine var hann ekki nógu ánægður með útkomuna þannig að hann að tók sér 6 mánuði í frí og fór aftur og myndaði börnin. Þetta er sagan hans af því og hversu mikil áhrif þessi leiðangur hans hafði áhrif á líf einnar stelpu.

One Comment

  1. hag February 21, 2011 at 9:10 am #

    Magnað! kallin fær stórt respekt fyrir að muna að mynda jafnvel þegar hann heldur að hann sé að farast í eldsvoða

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*