Kringlan

Ég tók að mér að mynda herferð fyrir Kringluna þar sem þakkað er fyrir að versla á Íslandi. Þetta gekk út á það að mynda starfsmenn í verslunum og á myndunum komu fram þakkir frá þeim.

Auglýsingastofan Fíton sá um að gera þessar auglýsingar fyrir Kringluna. Þetta var m.a. sett í birtingu í Fréttablaðinu, Fréttatímanum og á vef vísis.is og kringlan.is.

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*