Geiturnar á Háafelli

Það eru færri en 1000 íslenskar geitur eftir í heiminum og flestar þeirra búa á bænum Háafelli í Hvítársíðu. Árið 2014 stóð búið völtum fæti og var að missa allt sitt til bankanna. Ef það hefði gerst hefði öllum geitunum verið smalað saman og þær sendar í sláturhús, sem hefði nánast helmingað allan geitastofninn á Íslandi. I gegnum Indiegogo síðuna tókst að safna peningum til að greiða upp í skuldir búsins og náðu ábúendur að halda búinu að svo stöddu.

Geitur eru misjafnar eins og þær eru margar og miklir karakterar. Þetta eru geiturnar á Háafelli

 

20140904_Geitur_377

20140904_Geitur_723

20140904_Geitur_681

20140904_Geitur_664

20140904_Geitur_635

20140904_Geitur_042

20140904_Geitur_627

20140904_Geitur_594

20140904_Geitur_568

20140904_Geitur_544

20140904_Geitur_517

20140904_Geitur_486

20140904_Geitur_463

20140904_Geitur_437

20140904_Geitur_404

20140904_Geitur_326

20140904_Geitur_295

20140904_Geitur_250

20140904_Geitur_194

20140904_Geitur_096

20140904_Geitur_074

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*