Matreiðslubók Fiskfélagsins

Veitingarstaðurinn Fiskfélagið fagnar 5 ára afmæli með útgáfu glæsilegrar matreiðslubókar. Bókin hefur að geyma ýmsar girnilegar uppskriftir frá þessum árum.
Ég tók að mér að mynda fyrir bókina, bæði matarmyndir, stemningsmyndir úr eldhúsi og myndir af staðnum sjálfum. Bókin er stórglæsileg í alla staði, þó ég segi sjálfur frá, og fáanleg bæði á ensku og íslensku á Fiskfélaginu.

10450833_787673761283724_5122036843578429974_n

16084_787673804617053_5028084998210200887_n

1604672_787673764617057_5346292571346835886_n

10622814_787673821283718_7677780443848241769_n

10636019_787673791283721_6387397761807580304_n

10645074_787673754617058_3540918728990169060_n

41_20140122_untitled_422

33_20140122_untitled_092

9_20140115_Fiskfelagid_181-2

20140313_Fisk_149

10_20140115_Fiskfelagid_228

14_20140115_Fiskfelagid_285

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*