Eyjafjallajökull

Ég kíkti undir Eyjafjöllin um daginn og smellti nokkrum myndum af öskufallinu sem var þar. Þetta var alveg ólýsanlegt að vera staddur þarna inni í þessu. Ég gæti ímyndað mér að svona væri umhorfs eftir kjarnorkustyrjöld og það væri hafinn kjarnorkuvetur á Íslandi. Bændurnir á þessu svæði eru ekki öfundsverðir af stöðu sinni

An eruption started in Eyjafjallajökull on 14 April 2010. It caused significant disruption to air travel across western and northern Europe. I went to photograph the effects of the volcanic ash fall on the farms under the Volcano. Everything there looked dead and it looked like the after effects of a nuclear holocaust.

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*