Aldrei komu norðurljósin

Ég fór á föstudaginn upp að Hellisheiði til þess að mynda þessi rosalegu norðurljós sem áttu að koma samkvæmt frétt á mbl.is:
“Í fyrradag varð stærsta sólgos sem orðið hefur í fjögur ár. Í kjölfar gossins gætu raforkukerfi, samskiptakerfi og gervihnettir truflast, þar á meðal þeir sem senda GPS-merki til jarðarinnar, vegna rafagna sem leysast úr læðingi við gosið. Mikil norðurljósdýrð fylgir gjarnan sólgosum. ”
En engin komu norðurljósin. Ég var samt feginn því að hafa drifið mig út að mynda e-ð svona sem ég hef ekki gert í allt of langan tíma.

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*