Albert Watson

Albert Watson er skoskur ljósmyndari sem er hvað þekktastur fyrir tísku myndir sýnar og myndir af frægum einstaklingum. Myndir hans hafa prýtt yfir 200 forsíður af Vogue og um 40 forsíður af Rolling stone. Albert er margverðlaunaður og PDN útnefndi hann einn af 20 áhrifamestu ljósmyndurum allra tíma.

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*