Monthly Archives: November 2015

Jólamatseðill Fiskfélagsins

Fiskfélagið veitingarhús er farið að bjóða upp á jólamatseðil sinn. Í tilefni að því og til kynningar á matseðlinum gerðum við Eyjólfur þetta myndband með þeim.

Réttur

3ja þáttaröð af Rétti var tekin upp í sumar og leikstýrt af Baldvin Z. Saga film sá um framleiðslu þáttana og myndaði ég fyrir þá á setti og auglýsingu fyrir þættina.

Rettur