Monthly Archives: August 2014

Tebókin komin út

Ég tók þátt í að gera þessa flottu bók sem var að koma út í fyrradag. Í bókinni er ferli teræktunarinnar rakið, gerð grein fyrir sögu tesins, fjallað um fjölbreyttar tegundir og framandi bragð og listina að laga ljúffengt te Tebókin er skirfuð af tveimur eigendum Tefélagsins, Árna Zophoniassyni og Ingibjörgu J. Friðbertsdóttur. Þeir sem hafa áhuga á að eignast bókin geta farið á heimasíðu Forlagsins og keypt hana þar.

Tebokin

20130920_Tebokin_483

20130920_Tebokin_503

20130920_Tebokin_612

20140226_Tebokin_010 copy

20140226_Tebokin_037

20140226_Tebokin_090

20140226_Tebokin_132

Wonderful Machine

Umboðsaðili minn í Bandaríkjunum, Wonderful Machine , sendi út email til þess að kynna mína ljósmyndun fyrir tilvonandi viðskiptavinum. Þeir settu einnig færslu um myndirnar mínar inn á bloggið hjá sér.

Screen Shot 2014-08-19 at 09.20.55