Monthly Archives: May 2014

Pollapönk

Ég fékk það verkefni að mynda Pollapönk fyrir Ævintýraeyjuna, sumarleik Olís. Pipar TBWA sá um gerð auglýsingarinnar og gerðu þeir meðal annars myndbönd þar sem meðlimir hljómsveitarinnar spyrja ýmissa spurningar og hafa krakkar möguleika á að vinna til verðlauna ef þau vita rétt svör: http://www.aevintyraeyjan.is/

Ég myndaði Pollapönk á “green screen” bakgrunni sem var verið að nota fyrir kvikmyndatökuna. Ég stillti upp silfur regnhlíf sitthvorum meginn við þá til að lýsa upp bakgrunninn. Setti svo upp stóra hvíta regnhlíf hægra megin við myndavél sem aðal ljós og svo stóra hvíta reflectora vinstra megin við myndavél sem fill ljós.

 

lighting-diagram-1399633735

20140405_TBWA_Pollaponk_301

2014-05-07 18.45.24

Screen Shot 2014-05-09 at 10.50.51