Monthly Archives: February 2013

Ásgeir Trausti – Wow

Ásgeir Trausti prýðir nýjustu forsíðu flugtímaritsins Wow.

Ég myndaði hann í stúdíó og einnig í hljóðstúdíónu þar sem hann tók upp plötuna sína.

Stílisering : Ásgrímur Friðriksson

Förðun: Anna Kristín, Óskarsdóttir

Stöðin

Arkitektastofan Krads hannaði nýju stöðina í Borgarnesi og ég myndaði hana fyrir þá.

Wallpaper on-line var að birta umfjöllun um stöðina og hægt er að skoða hanan hér.

Hægt er að sjá fleiri myndir af stöðinni á heimasíðu Krads: http://krads.info/